Fréttir

Bæklingur um Astmi

Gefin hefur verið út bæklingur um astmi og er það samvinnuverkefni Astma og ofæmisfélags Íslands og Glaxo Smith Kline. Höfundur er Unnur Steinar Björnsdóttir sérfræðingar í lyflækningum, ofnæmis- og ónæmissjúkdómum...

Fræðsluerindi um exem, orsakir og meðferð

Sólrún Melkorka Maggadóttir, barnalæknir og sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum og ónæmisgöllum, mun halda erindi um exem, orsakir og meðferð, þriðjudaginn 26. janúar kl. 17:30 – 18:45 Sólrún er menntaður barna- og ofnæmis- o...

Jólaball 2015 Skyrgámur og Askasleikir kíktu í heimsókn

Jólaball Astma- og ofnæmisfélags Íslands var haldið í sal SÍBS 3. janúar síðastliðinn.  Ballgestir gæddu sér á veitingum og sungu og dönsuðu í kringum jólatréð við undirleik hljómsveitar SÍBS.  ?...

Reykjavíkurmaraþón 2016

Astma- og ofnæmisfélag Íslands er eitt þeirra frjálsu félagasamtaka sem njóta góðs af verkefninu Hlaupastyrkur.is í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Nú er skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbank...

Auglýsing um styrki 2016

Auglýsing um styrki Astma- og ofnæmisfélag Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Styrktarsjóði félagsins sem veitt verður úr í samræmi við tilgang sjóðsins sem er að: * stuðla að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmis...

Tímarit Astma- og ofnæmisfélagsins desember 2015

Nýtt tímarit komið út

Jólaball 2015

Annað ofnæmislausa jólaball Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldið í húsnæði SÍBS, að Síðumúla 6 í Reykjavík, 3. janúar 2016 kl. 14-16. Vinsamlegast tilkynnið komu ykkar á jólaballið okkar með því að skrá ykku...

Betri byggingar

Að byggja betra samfélag fyrir alla.

Félagsmenn allra félaga í SÍBS. Við höfum nú gengið í Öryrkjabandalag Íslands og til að kynna verkefni ÖBÍ kemur Ellen Calmon formaður til okkar mánudaginn 23. nóvember. Hún mun kynna og sýna stutta mynd um það sem Öryrkjab...

IKEA innkallar RUSSIN & MANDEL, rúsínu- og möndlublöndu, vegna ófullnægjandi upplýsinga um hnetuinnihald

Fréttatilkynning  IKEA vekur athygli viðskiptavina á að RUSSIN & MANDEL pokar með rúsínu- og möndlublöndu, sem hafa verið til sölu í versluninni, geta innihaldið aðrar hnetur en gefið er upp í innihaldslýsingu. Öryggi...