Félagsráð SÍBS auglýsa námskeið í SÍBS-húsinu Síðumúla 6 sem hófst á mánudaginn var og heldur áfram næstu tvo mánudaga.
Námskeiðið er haldið af félögum úr POWERtalk á Íslandi og efnið er:
- Framkoma
- Framsögn
- Fundarstjórn
Staður:SÍBS-húsið, Síðumúla 6 2.h. (lyfta), 108 Reykjavík.
Stund:mánudagarnir 8., 15. og 22. febrúar kl. 17:15.
Þátttaka er ókeypis og engin skráning nauðsynleg – bara mæta!
Þetta eru góð námskeið fyrir alla þá sem starfa í stjórnum, nefndum og ráðum. Vonandi sjáum við sem flesta nýta sér þetta.
Félagsráð SÍBS.