26.10.2015
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er einn af stærri viðburðum íslensks þjóðlífs en tugir þúsunda einstaklinga taka þátt á einn eða annan hátt. Hlaupið skiptir okkur í Astma- og ofnæmisfélaginu töluverðu máli, aðallega f...
26.10.2015
Astma- og ofnæmisfélag Íslands, ásamt Heilsutorgi og Lind, félagi um ónæmisgalla, stóðu vaktina á heilsusýningunni Heilsa og Lífsstíll sem fram fór í Hörpunni 2. - 4. október sl. Þátttaka í sýningunni var mikilvæg fyrir féla...
26.10.2015
Á dögunum, nánar tiltekið þann 6. október sl., urðu þau tímamót að Astma- og ofnæmisfélag Íslands hlaut beina aðild að ÖBÍ ásamt þremur öðrum félögum en það eru Hjartaheill, Ný Rödd og Samtök lungnasjúklinga. AO, Hjar...
19.10.2015
Heiti námskeiðs:
HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?
Kynning:
Fæðuofnæmi eru síður en svo á undanhaldi þó svo að sumir séu sjálfgreindir eða að prófa sig áfram með að sleppa ýmsum fæðutegundum í s...
19.10.2015
Heiti námskeiðs:
HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?
Kynning:
Fæðuofnæmi eru síður en svo á undanhaldi þó svo að sumir séu sjálfgreindir eða að prófa sig áfram með að sleppa ýmsum fæðutegundu...
02.10.2015
Astma- og ofnæmisfélagi Íslands verður í Hörpunni um helgina ásamt Heilsutorgi og Lind á ráðstefnunni Heilsa og Lífsstíll 2015. Þar kennir ýmissa grasa en fyrirtæki og samtök sem tengjast heilnæmi og lífsstíl kynna þar þjón...
12.08.2015
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015 fer fram laugardaginn 22.ágúst. Skráning í hlaupið verður opin hér á marathon.is til kl.13:00 fimmtudaginn 20.ágúst. Þátttakendur geta valið á milli sex vegalengda sem henta fyrir alla aldursh?...
06.08.2015
Við viljum vekja athygli á því að AstraZeneca hefur í dag gefið út fréttatilkynningu í samráði við Lyfjastofnum. Ástæða fréttatilkynningarinnar er sú að að hætta er á því að eitt Bricanyl Turbuhaler 0,5 mg (100 skamm...
06.07.2015
Fréttatilkynning frá Náttúrufræðistofnun Íslands, 3. júlí 2015. Frjómælingar í Garðabæ og á Akureyri í júní 2015
06.07.2015
Ágæti félagsmaður
Við tökum reglubundið upp umræður um félagsgjöld í blaðinu okkar og nauðsyn þess að félagsmenn greiði þau í tíma. Stjórn AO og fleiri aðilar starfa sem sjálfboðaliðar fyrir félagið og ?...