Fréttir

Innköllun á glútenlausri vöru „Natural corn chips“ vegna þess að hún inniheldur glúten.

Fréttatilkynning fra matvælaéftirliti Héilbrigðiséftirlits Réykjavíkur, nr. 3/2018.Efni: Innköllun á glútenlausri vöru „Natural corn chips“ vegna þess að hún inniheldur glúten.Heilsa ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðisef...

Handbók fyrir leikskólaeldhús

Komin er út á vegum Embættis landlæknis endurskoðuð Handbók fyrir leikskólaeldhús Opnast í nýjum glugga sem tekur mið af nýlegum ráðleggingum um mataræði. Handbókin er með hagnýtar ábendingar fyrir starfsfólk l...

Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu

Astma- og ofnæmisfélagið vekja athygli á rit um áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu:      Álag vegna eldgosa á umhverfi, dýr og almenning eru almennt lítt þekkt. Nýverið var gefin út, í Riti Landbúna...

Svifryksmengun

Formaður Ast­ma- og of­næm­is­fé­lags Íslands Fríða Rún Þórðardóttir seg­ir ástandið vegna svifryks í Reykja­vík, meðal ann­ars af völd­um flug­elda, vera slæmt þessa dag­ana. Þörf sé á mark­viss­um aðgerðum t...

Jólaball 2017

Jólaball Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldið í húsnæði SÍBS, að Síðumúla 6 í Reykjavík, miðvikudaginn 27. desember kl. 17-19.   Á jólaballinu verður dansað í kringum jólatréð og jólasveinar mæta á...

Innköllun á Nóa Piparkúlum-súkkulaðihjúpuðum lakkrískaramellum með pipardufti

Innkallanir. Ómerktur ofnæmis- og óþolsvaldur í sælgætiskúlum. 

Vanmerking á vörum frá Dagny og co

Vanmerking á H-Bergs vörum !

  Ábending var að berast til Matvælastofnunar og Astma- og ofnæmisfélagis Íslands Bent er á að súkkulaðihúðaðar möndlur og möndlur með súkkulaði og kanil  frá H-berg innihalda mjólk. Það kemur ekki fram í innihal...

Námskeið í Menntaskólanum í Kópavogi 22. og 23. nóvember

HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?                                                      ...

Takk fyrir okkur, hlauparar og Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka.

Reykavíkurmaraþon Íslandsbanka hefur mikla þýðingu fyrir AO   Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er einn af stærri viðburðum íslensks þjóðlífs en tugir þúsunda einstaklinga taka þátt á einn eða annan hátt. Hlaupið skip...