05.02.2018
Fréttatilkynning fra matvælaéftirliti Héilbrigðiséftirlits Réykjavíkur, nr. 3/2018.Efni: Innköllun á glútenlausri vöru „Natural corn chips“ vegna þess að hún inniheldur glúten.Heilsa ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðisef...
15.01.2018
Komin er út á vegum Embættis landlæknis endurskoðuð Handbók fyrir leikskólaeldhús Opnast í nýjum glugga sem tekur mið af nýlegum ráðleggingum um mataræði. Handbókin er með hagnýtar ábendingar fyrir starfsfólk l...
15.01.2018
Astma- og ofnæmisfélagið vekja athygli á rit um áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu:
Álag vegna eldgosa á umhverfi, dýr og almenning eru almennt lítt þekkt. Nýverið var gefin út, í Riti Landbúna...
08.01.2018
Formaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands Fríða Rún Þórðardóttir segir ástandið vegna svifryks í Reykjavík, meðal annars af völdum flugelda, vera slæmt þessa dagana. Þörf sé á markvissum aðgerðum t...
18.12.2017
Jólaball Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldið í húsnæði SÍBS, að Síðumúla 6 í Reykjavík, miðvikudaginn 27. desember kl. 17-19.
Á jólaballinu verður dansað í kringum jólatréð og jólasveinar mæta á...
18.12.2017
Innkallanir. Ómerktur ofnæmis- og óþolsvaldur í sælgætiskúlum.
06.11.2017
Ábending var að berast til Matvælastofnunar og Astma- og ofnæmisfélagis Íslands
Bent er á að súkkulaðihúðaðar möndlur og möndlur með súkkulaði og kanil frá H-berg innihalda mjólk. Það kemur ekki fram í innihal...
06.11.2017
HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT? ...
30.10.2017
Reykavíkurmaraþon Íslandsbanka hefur mikla þýðingu fyrir AO
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er einn af stærri viðburðum íslensks þjóðlífs en tugir þúsunda einstaklinga taka þátt á einn eða annan hátt. Hlaupið skip...