Fréttir

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands 2015

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl kl: 17:15 í SÍBS húsinu Síðumúla 6, 2. hæð.   Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf og lagabreytingar.

Opið bréf til stjórnar Strætó bs

 Um áformað leyfi til að flytja gæludýr, þ.m.t. hunda, með í ferðum Strætó. Undirritaður lögmaður, sem situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands, vill hér með koma eftirfarandi athugasemdum á framfæri við stj...