Fréttir

Hvað er markþjálfun

Fræðsluerindi um markþjálfun verður haldið mánudaginn 5. maí 2014 kl 17:00 á annari hæð SÍBS hússins Síðumúla 6 í Reykjavík Erindið mun svara eftirfarandi spurningum:  Hvað er markþjálfun og hvernig leysir markþjál...

Nýtt afmælisblað Astma- og ofnæmisfélags Íslands

  Í ár fagnaði Astma- og ofnæmisfélagið 40 ára afmæli og var af því tilefni gefið út veglegt afmælisblað.  Blaðið er tímamóta framtak þar sem helsta vinnan er á höndum ritstjórnar, eingöngu skipuð stjórnarmö...

Bæklingur um frjóofnæmi

    Gefin hefur verið út bæklingur um frjóofnæmi og er það samvinnuverkefni Astma og Ofæmisfélags Íslands og Glaxo Smith Kline. Sigurveig Þ. Sigurðardóttir og Björn Árdal sem eru bæði barnalæknar og sérfræði...

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands

  Aðalfundur AO verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl 2014 í SÍBS húsinu, Síðumúla 6, kl. 17.15.   Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf .   Stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands.  

Hefur rekist á fiskifýlu-heilkennið á Íslandi

„Það er viðbúið að fólk annars vegar þori ekki að tala um þetta og hins vegar er ekki víst að allir læknar þekki þetta,“ segir Michael Clausen, sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum barna, í samtali við DV í kvöld um genate...

Dýrt að vera með óþol eða ofnæmi

Innflutningi á ís, sem ekki er framleiddur úr kúamjólk, er stjórnað með bæði verð- og magntollum. Um er að ræða svokallaðan „non-dairy“-ís, til dæmis soja- og möndluís. Annars vegar er lagður 30 prósenta verðtollur á i...

Langvinn lungnateppa, Ísland í dag

Athyglisvert viðtal við Birgi Rögnvaldsson, formann Samtaka lungnasjúklinga, um hvernig lungnateppa getur komið hægt og rólega aftan að fólki þannig að sjúkdómurinn greinist jafnvel ekki fyrr en orðin er 50% eða meiri skerðing í...