Fréttir

Stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands óskar félagsmönnum gleðilegs sumars

Margir telja að félagsskapur eins og Astma- og ofnæmisfélag Íslands hafi aukið vægi og njóti meiri vinsælda en áður. Mannauður okkar eykst og einstaklingar hafa samband með fyrirspurnir, ábendingar og einnig til að bjóða fram...

Styrkir afhentir úr Styrktarsjóði AO 2015

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands var haldinn þann 29. apríl síðastliðinn. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru afhentir styrkir úr Styrktarsjóði AO. Að þessu sinni hlutu styrki þær Anna Kristín Þórhallsdóttir, sé...

Framhaldsaðalfund AO þann 12. maí nk. kl. 17:15

Ágæti félagi Við minnum á framhaldsaðalfund AO þann 12. maí nk. kl. 17:15 í Síðumúla 6 Vonumst til að sjá ykkur sem flest  Með kveðju  Stjórn AO

Kringlan þriðjudaginn 5. maí 2015 frá kl. 14-18

Astma- og ofnæmisfélag Íslands verður á 2. hæð í Kringlunni fyrir framan Eymundsson, þriðjudaginn 5. maí frá kl. 14-18 og kynnir þar starfsemi sína og útgefið efni. Hvetjum alla sem vilja fræðast um félagið og starfsemi þess ...

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands 2015

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl kl: 17:15 í SÍBS húsinu Síðumúla 6, 2. hæð.   Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf og lagabreytingar.

Opið bréf til stjórnar Strætó bs

 Um áformað leyfi til að flytja gæludýr, þ.m.t. hunda, með í ferðum Strætó. Undirritaður lögmaður, sem situr í stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands, vill hér með koma eftirfarandi athugasemdum á framfæri við stj...

Lyfjakostnaður sjúklinga lækkar um áramót

Hlutur sjúkratryggðra í lyfjakostnaði lækkar 1. janúar 2015 samkvæmt reglugerð sem heilbrigðisráðherra hefur gefið út. Þak á árlegum hámarkskostnaði lyfjanotenda lækkar um 10%; fer hjá almennum notendum úr 69.416 kr. í 62...

AO auglýsir styrki.

  Astma- og ofnæmisfélag Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Styrktarsjóði félagsins sem veitt verður úr í samræmi við tilgang sjóðsins sem er að:   * stuðla að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkd...

Jólaball 14. des 2014

                            Fyrsta jólaball Astma- og ofnæmisfélags Íslands og Seliak og glútenóþolssamtaka Íslands var haldið 14. desember í SÍBS. Stórs...

Nýtt AO blað komið út

Í nýjasta tölublaði Astma- og ofnæmisfélags Íslands er meðal annars kynnt nýtt félag Selíak og glútenóþolsssamtaka Íslands og rætt við einstaklinga sem haldnir eru þessum sjúkdómi. Rætt er við Viðar Þorsteinsson en hann ...