Spesíur smákökur

EGGJALAUS UPPSKRIFT

400 gr. smjör
500 gr. hveiti
150 gr. flórsykur
2 msk. rjómi

Blandið öllu saman. Deigið rúllað í lengjur og velt upp úr perlusykri. Geymist í ísskáp yfir nótt. Skerið sneiðar og bakið.
Bakað við 190°C í 10 mín.