Fréttir

Viðbragðsáætlun fæðuofnæmi barna samvinnu við Reykjavíkurborg

Astma- og ofnæmisfélag Íslands hefur, í samvinnu við Reykjavíkurborg, unnið leiðbeiningar og eyðublöð fyrir skóla og leikskóla sem miða að því að taka sem best og skilvirkast á móti börnum með fæðuofnæmi og foreldrum...

Hér er HNETULAUS!

Astma- og ofnæmisfélag Íslands hefur útbúið merkingar fyrir leikskóla, skóla og frístund sem hægt er að prenta út og hengja upp á stöðum sem eiga að vera hnetulausir. Öllum er velkomið að nota þessar merkingar til að auka ?...

Lokaundirbúningur fyrir hlaupið

Ágæti félagi Við hjá Astma- og ofnæmisfélagi Íslands viljum styðja við bakið á þeim sem hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.