Kornflekskökur

EGGJALAUS UPPSKRIFT

100 gr. Suðusúkkulaði (Konsum)
2 matsk. Smjörlíki
6 matsk. Síróp
100 gr. Kornfleks

Bræðið súkkulaði og smjörlíki í vatnsbaði. Hrærið blöndunni saman við kornfleksið og sírópið í stórri skál. Myndið litlar kökur með skeið á smjörpappír eða setjið í muffins form. Kælið í ísskáp.