Forgangur í leikskóla vegna bráðaofnæmis
03.07.2023
Astma- og ofnæmisfélag Íslands vill vekja athygli á því að börn á leikskólaaldri (eldri en 12 mánaða) meðbráðaofnæmi og með epipen/adrenalínpenna vegna þess, eiga rétt á forgangi í leikskólapláss í Reykjavík.
Rökin fyri...