Fréttir

Endurskoðuð handbók fyrir grunnskólamötuneyti komin út

Komin er út endurskoðuð Handbók fyrir grunnskólamötuneyti Opnast í nýjum glugga sem tekur mið af ráðleggingum um mataræði sem embætti landlæknis gefur einnig út. Í handbókinni eru ráðleggingar um æskilegt fæ?...

Fæðuofnæmi og eldun ofnæmisfæðis - fjarnám

Starfsfólk í mötuneytum, matráðar, matreiðslumenn  Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, á einkennum, algengi og afleiðingum fæðuofnæmis og fæðuóþols. Í framhaldi er farið yfir ú...