Fréttir

Ráðstefna Lindarinnar í Keflavík 23-25 maí

Dagana 23-25 maí n.k. verður haldin ráðstefna í Kirkjulundi í Keflavík og er það Lindin, félag ummeðfædda ónæmisgalla sem stendur fyrir ráðstefnunni.