Fréttir

Er leiðin greið?

Málþing um algilda hönnun í almenningsrými – í borgum, bæjum og á ferðamannastöðum   Aðgengishópur Öryrkjabandalags Íslands, Blindrafélagið, Verkís hf., Átak- félag fólks með þroskahömlun og Reykjavíkurborg bjóð...

Sumarskóli um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks haldinn 19. til 23. júní 2017 á Írlandi.

  Öryrkjabandalag Íslands hefur ákveðið að veita nokkrum félagsmönnum aðildarfélaga ÖBÍ styrk til þátttöku í sumarskóla um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF). Skólinn verður haldinn dagana 1...

Sérhannað námskeið um ofnæmisfæði 4. og 5. apríl

Astma- og ofnæmisfélag Íslands hefur hannað námskeið um eldun ofnæmisfæðis sem nú þegar hefur verið haldið víða um land og náð til hátt í 200 manns. Námskeiðið er hannað með þarfir skjólstæðinga félagsins í...