Fréttir

Styrkveiting í samnorrænt verkefni

Tonie Gertin Sörensen, hjúkrunarfræðingur á Barnaspítala Hringsins, fékk í byrjun árs styrk úr styrktasjóði Astma- og Ofnæmisfélags Íslands

Sérnám í nafni Hallbjarnar Kristinssonar

Nýr sjóður styrkir lækna til sérnáms í ofnæmis- og ónæmisfræðum. Sjóðurinn er stofnaður í minningu um Hallbjörn Kristinsson.

Nýtt upplýsingamyndband ætlað unglingum

Nýverið var birt á heimasíðu Astma- og ofnæmisfélagsins upplýsingamyndband sem ætlað er til kynningar á því hvernig er að lifa með ofnæmi eða óþol.

Fyrst er að finna „sökudólginn“ - Fæðuofnæmi

Það er að mörgu að hyggja þegar fæðuofnæmi eða fæðuóþol greinist hjá einstaklingi.

Framleiðendur bera ábyrgð á merkingum matvælanna

Merkingar og önnur upplýsingagjöf um ofnæmisvalda í matvælum eru oftast einu upplýsingarnar sem einstaklingar með ofnæmi eða óþol hafa til þess að átta sig á hvaða matvæli eru örugg fyrir þá.

Ný sjálfvirk tækni breytir frjókornamælingum

Tvær sjálfvirkar frjókornamælingastöðvar hafa verið settar upp hér á landi. Önnur í Reykjavík. Hin á Akureyri.

AO bjóða leik- og grunnskólum faglega fræðslu

Astma- og ofnæmisfélag Íslands hefur í nokkur ár boðið upp á heimsóknir í leik- og grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og víðar án endurgjalds.

Foreldrahópur AO hittist reglulega

Foreldrahópur Astma- og ofnæmisfélagi Íslands hittist reglulega. Þar gefst færi á persónulegum skoðanaskiptum og því að fá fræðslu.

Lind stofnar Facebook-síðu og bendir á símaráðgjöf

Guðlaug María Bjarnadóttir og Súsanna Antonsdóttir fara yfir það sem er á döfinni hjá Lind, félagi fólks með ónæmisgalla/mótefnaskort.

6.000 einstaklingar með MedicAlert-merkið

MedicAlert merkið varðveitir upplýsingar fyrir lækna og viðbragðsaðila til þess að hægt sé að bregðast rétt við þegar mikið liggur við.