25.06.2018
Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 20. september kl. 17:15, í húsakynnum SÍBS Síðumúla 6, 2. Hæð.
Dagskrá:
Venjulega aðalfundarstörf.
Félagsmenn hjartanlega velkomnir
&nb...
23.06.2018
Ágætu félagsmenn.
Í september, nánar tiltekið 15. - 19. nk., fer fram ráðstefna í París á vegum ERS http://ers-congress2018.com/ .
Á ráðstefnunni verða ma. flutt 5-10 mínútna erindi frá sjúklingum er snúa að astma, ofnæmi, ...
11.06.2018
Reykjavík 7. Júní 2018
Ágæti viðtakandi
Bréf þetta er sent á formenn og framkvæmdastjóra aðildarfélaga ÖBÍ og annarra félaga og félagasamtaka sem málið varðar en tilefnið er að minna á Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2018 sem af...
04.06.2018
Ágætu félagar
Af óviðráðanlegum orsökum verður aðalfundi Astma- og ofnæmisfélags Íslands frestað um óákveðinn tíma.
Fundartími auglýstur síðar.
Stjórn AO