Fréttir

Hamingja. Mánudaginn 9. maí nk kl. 17

9. maí ætlar Þórhallur Heimisson að koma til okkar kl 5 í SÍBS húsið í Síðumúla 6 og tala við okkur um hamingjuna. Þórhallur er umfangsmikill fyrirlesari og er léttur og skemmtilegur.  Hann hefur skrifað bók um hamingjuna,...

1. maí göngu ÖBI

Kæru félagar, Við höfum nú stofnað viðburð á Facebook varðandi 1. maí gönguna okkar en hann má finna hér:  https://www.facebook.com/events/624404444403816/ Meðfylgjandi er opnu mynd og vil ég hvetja ykkur til að nota þessa...

"Annað líf" Félagsfundur 11. apríl 2016 klukkan 17:00

Mánudagsfundur félagsráðs SÍBS, 11. apríl 2016 klukkan 17:00 Efni fundar: "Annað líf"Staðsetning. Síðumúla 6. Halldór Halldórsson fyrsti hjarta og lungnaþegi á Íslandi segir frá reynslu sinni í 28 ár.

Bráðaofnæmiskast - Hvað skal gera?

ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAG ÍSLANDS heldur fræðslufund þriðjudaginn 5. apríl n.k. kl. 17.30 að Síðumúla 6 í húsakynnum SÍBS (2 hæð). Gunnar Jónasson, barnalæknir og sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum barna fjalla...

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands 2016

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl 2016, í húsakynnum SÍBS Síðumúla 6, 2. hæð Kl 17.15. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf.          &...

Fæðuofnæmisnámskeið á Egilsstöðum á föstudaginn 11.mars. Enn eru nokkur laus pláss

HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?   Námskeið um eldun ofnæmisfæðis á vegum Astma- og ofnæmisfélags Íslands (AO).   Markmiðin Meginmarkmiðið með námskeiðinu er að bjóða upp á faglega...

Leitum að einstaklingi sem er tilbúin(n) að koma fram í mynd

Ágæti félagsmaður Astma- og ofnæmisfélag Íslands er þátttakandi í sameiginlegu verkefni nokkurra sjúklingasamtaka og Krabbameinsfélags Íslands við gerð fræðslumyndar um skaðsemi reykinga. Félagið er að leita að einstaklingi ...

HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?

  Námskeið í Menntaskólanum í Kópavogi Námskeið um eldun ofnæmisfæðis á vegum Astma- og ofnæmisfélags Íslands (AO) 12. og 13. apríl 2016. Markmiðin Meginmarkmiðið með námskeiðinu er að bjóða upp á faglega fræ?...

Málþing: Nýjar reglur um velferð gæludýra

Matvælastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opið málþing um velferð gæludýra fimmtudaginn, 3. mars kl. 13:00 – 16:00 í fyrirlestrarsal ráðuneytisins að Skúlagötu 4 (1.h.) í Reykjavík. Á málþinginu gefst g?...

Ókeypis námskeið um framkomu, framsögn og fundarstjórn

Félagsráð SÍBS auglýsa námskeið í SÍBS-húsinu Síðumúla 6 sem hófst á mánudaginn var og heldur áfram næstu tvo mánudaga. Námskeiðið er haldið af félögum úr POWERtalk á Íslandi og efnið er: Framkoma Framsögn ...