Fréttir

Tilraunaverkefni að leyfa gæludýr í strætó frá 1. mars 2018

Ágætu félagsmenn AO Um nokkurt skeið hefur Stjórn Strætó unnið að því að fá það samþykkt að farið verði í tilraunaverkefni þar sem farþegum Strætó, sem það kjósa, er leyft að hafa gæludýr með sér í Strætó...

Reglur og viðmið vegna gæludýra í Strætó á höfuðborgarsvæðinu

Námskeið í Menntaskólanum í Kópavogi 27. og 28 febrúar.

MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI  Á ÖRUGGAN HÁTT? Astma- og ofnæmisfélag Íslands (AO) í samvinnu við Iðuna heldur sitt vinsæla „námskeið um eldun ofnæmisfæðis“ dagana 27. og 28. Febrúar í Menntaskólanum í Kópavogi. Bóklegi ...

Innköllun á glútenlausri vöru „Trafo Tortilla Chips Chili“

Fréttatilkynning fra matvælaéftirliti Héilbrigðiséftirlits Réykjavíkur Efni: Innköllun á glútenlausri vöru „Trafo Tortilla Chips Chili“ vegna þess að hún inniheldur glúten.  

Hvernig líst þér á að leyfa eigi gæludýr í strætó ?

  Ágæti félagsmaður Umræður um það hvort að leyfa eigi gæludýr í Strætó hafa farið hátt að undanförnu. Sitt sýnist hverjum en margir hafa áhuga á að vita skoðun fólks á þessari áætlan Strætó sem AO með fullt...

Innköllun á glútenlausri vöru „Natural corn chips“ vegna þess að hún inniheldur glúten.

Fréttatilkynning fra matvælaéftirliti Héilbrigðiséftirlits Réykjavíkur, nr. 3/2018.Efni: Innköllun á glútenlausri vöru „Natural corn chips“ vegna þess að hún inniheldur glúten.Heilsa ehf. hefur, í samráði við Heilbrigðisef...