Fréttir

Fræðsla um fæðuofnæmi og fæðuóþol. Sjáðu viðtöl við fagfólk

Nýtt fimmtán mínútna fræðslumyndband hefur verið gefið út. Þar ræða sérfærðingar um fæðuofnæmi og fæðuóþol.