Fréttir

COVID-19 og Astmi

COVID-19 sjúkdómurinn orsakast af SARS-COV-2 veirunni og veldur í upphafi sýkingu í hálsi, nefholi og nefkoki. Veiran getur síðan dreift sér í neðri öndunarfæri. Þar getur hún valdið bólgum og sýkingu í berkjum og lungnavef. Sj...

Kóróna-veiran COVID-19 upplýsingar / information / informacja

Upplýsingar á auðlesnu máli um kóróna-veiruna: Á íslensku Á English Á Polska Efni fyrir börn og unglinga fá finna hér / Material for children and adolescents:    

Mjólk í vegan Oumph! borgara

Matvælastofnun vekur athygli vegan neytenda og þeirra sem eru með ofnæmi- eða óþol fyrir mjólk á Oumph! borgara. https://www.mast.is/is/um-mast/frettir/frettir/mjolk-i-vegan-oumph-borgara Hann getur innihaldið snefil af mjólk sem er e...

Ómerkt egg og lúpína í Bónus ristuðum karamelluhnetum

Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir eggjum eða lúpínu við neyslu á ristuðum karamelluhnetum sem merktar eru Bónus.  Varan getur innihaldið snefilmagn af ofnæmis- og óþolsvöldunum egg og lúpínu án þess að það...

Leiðbeiningar frá sóttvarnalækni