Fréttir

Tímarit Astma- og ofnæmisfélagsins desember 2015

Nýtt tímarit komið út

Jólaball 2015

Annað ofnæmislausa jólaball Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldið í húsnæði SÍBS, að Síðumúla 6 í Reykjavík, 3. janúar 2016 kl. 14-16. Vinsamlegast tilkynnið komu ykkar á jólaballið okkar með því að skrá ykku...

Betri byggingar

Að byggja betra samfélag fyrir alla.

Félagsmenn allra félaga í SÍBS. Við höfum nú gengið í Öryrkjabandalag Íslands og til að kynna verkefni ÖBÍ kemur Ellen Calmon formaður til okkar mánudaginn 23. nóvember. Hún mun kynna og sýna stutta mynd um það sem Öryrkjab...

IKEA innkallar RUSSIN & MANDEL, rúsínu- og möndlublöndu, vegna ófullnægjandi upplýsinga um hnetuinnihald

Fréttatilkynning  IKEA vekur athygli viðskiptavina á að RUSSIN & MANDEL pokar með rúsínu- og möndlublöndu, sem hafa verið til sölu í versluninni, geta innihaldið aðrar hnetur en gefið er upp í innihaldslýsingu. Öryggi...

Reykavíkurmaraþon Íslandsbanka hefur mikla þýðingu fyrir AO

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er einn af stærri viðburðum íslensks þjóðlífs en tugir þúsunda einstaklinga taka þátt á einn eða annan hátt. Hlaupið skiptir okkur í Astma- og ofnæmisfélaginu töluverðu máli, aðallega f...

Astma- og ofnæmisfélag Íslands á heilsusýningu í Hörpunni

Astma- og ofnæmisfélag Íslands, ásamt Heilsutorgi og Lind, félagi um ónæmisgalla, stóðu vaktina á heilsusýningunni Heilsa og Lífsstíll sem fram fór í Hörpunni 2. - 4. október sl. Þátttaka í sýningunni var mikilvæg fyrir féla...

Astma- og ofnæmisfélag Íslands hlýtur beina aðild að ÖBÍ

Á dögunum, nánar tiltekið þann 6. október sl., urðu þau tímamót að Astma- og ofnæmisfélag Íslands hlaut beina aðild að ÖBÍ ásamt þremur öðrum félögum en það eru Hjartaheill, Ný Rödd og Samtök lungnasjúklinga. AO, Hjar...

HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT? Námskeið í Menntaskólanum í Kópavogi

Heiti námskeiðs: HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT? Kynning: Fæðuofnæmi eru síður en svo á undanhaldi þó svo að sumir séu sjálfgreindir eða að prófa sig áfram með að sleppa ýmsum fæðutegundum í s...

HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT? Námskeið á Dalvík

Heiti námskeiðs:   HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT? Kynning: Fæðuofnæmi eru síður en svo á undanhaldi þó svo að sumir séu sjálfgreindir eða að prófa sig áfram með að sleppa ýmsum fæðutegundu...