Jólaball 2015 Skyrgámur og Askasleikir kíktu í heimsókn

Jólaball Astma- og ofnæmisfélags Íslands var haldið í sal SÍBS 3. janúar síðastliðinn. 

Ballgestir gæddu sér á veitingum og sungu og dönsuðu í kringum jólatréð við undirleik hljómsveitar SÍBS. 

Þeir Skyrgámur og Askasleikir kíktu í heimsókn, dönsuðu með börnunum, brugðu á leik og gáfu gjafir.  

Viðstaddir skemmtu sér vel og má með sanni segja að þetta haf

IMG 0218

i verið góð byrjun á árinu. 






IMG 0264