Latex og fæða

Fólk með latexofnæmi getur fengið ofnæmiseinkenni við að borða ákveðna ávexti og grænmeti (krosssvör).

Helstu ávextir og grænmeti sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum:

  • Advocado
  • Bananar
  • Kastaníuhnetur
  • Kíwí
  • Epli
  • Melónur
  • Papaya
  • Fíkjur
  • Gulrætur
  • Sellerý
  • Kartöflur
  • Tómatar