Fleiri vilja ekki sjá gæludýr á veitingastöðum
14.02.2022
Frétt frá MBL 07.02.2022
Um þriðjungur svarenda í nýrri könnun Maskínu er hlynntur því að gestir geti tekið hunda sína eða ketti með sér inn á veitingastaði. Alls sögðust rúm 32 prósent mjög eða frekar hlynnt þ...