21.12.2020
Kæri félagsmaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands
Við, stjórn og starfsmaður félagsins óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs og vonum að árið 2021 verði ykkur gott í alla staði. ...
21.12.2020
Góði Hirðirinn úthlutað föstudaginn 18.12 styrkjum til góðgerðafélaga og félaga sem starfa í þágu
Astma- og ofnæmisfélag Íslands hlaut styrk til útgáfu á barnabók fyrir börn með fæðuofnæmi.samf?...
07.12.2020
Fríða svarar meðal annars þessum spuringum í þessum þætti af Augnabliki í iðnaði Hvernig er haldið utan um ofnæmis- og óþolsvalda í því hráefni sem notað er í eldhúsi LSHHvaða reglur gilda fyrir birgjaHvað ...
07.12.2020
Fyrir ellefu árum þurfi Selma Árnadóttir að setja sig í nýjar stellingar þegar þeim hjónum fæddist dóttir þar sem hvert ofnæmið af öðru datt inn hjá barninu.
Í þessum þætti af Augnabliki í iðnaði s...
09.11.2020
Matvælastofnun birtir fréttir um allar innkallanir stofnunarinnar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga um vanmerkta ofnæmisvalda.
Astma- og ofnæmisélag Ísland benda félagsmenn með ofnæmi á að skrá sig á póstlista yfir fréttir ...
26.10.2020
Kennt er á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl 8:30 eða 19.30.
Námskeiðið hentar sérlega vel einstaklinga með astma og ofnæmi en einnig einstaklinga með öndunarerfiðleika, kvefsækni og aðra nútíma sjúkdóma eins...
24.08.2020
Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur, næringarráðgjafi og formaður AO hefur sett saman upplýsingar um nikkelsnautt fæði
sjá hér: Nikkelofnæmi - upplýsingar um nikkelsnautt fæði
06.07.2020
Starfsmaður Astma- og ofnæmisfélagsins verður í sumarleyfi frá mánudagur 13. júlí til mánudags 10. ágúst
Ef erindi þolir ekki bið má hafa samband við Formaður AO Fríðu Rún Þórðardóttur með tölvupósti í ne...
29.06.2020
Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands vegna 2019
Síðumúla 6, 2. Júní 2020, kl. 17:15.
Mætt: Björn Ólafur Hallgrímsson, Fríða Rún Þórðardóttir, Hanna Regína Guttormsdóttir, Jóhanna Eyrún Torfadóttir, Selma Árnadótt...
15.06.2020
Minnum á að NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS gera vikulegar frjómælingar yfir sumartímann.
Hér má nálgast mælingar frá vef www.ni.is :
BIRKIFRJÓ 2020
GRASFRJÓ 2020
Fræðsla um frjóof...