Fréttir

Gleðileg jól 2020

Kæri félagsmaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands     Við, stjórn og starfsmaður félagsins óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs og vonum að árið 2021 verði ykkur gott í alla staði. ...

Góði Hirðirinn úthlutað styrkjum

  Góði Hirðirinn úthlutað föstudaginn 18.12 styrkjum til góðgerðafélaga  og félaga sem starfa í þágu  Astma- og ofnæmisfélag Íslands hlaut styrk til útgáfu á barnabók fyrir börn með fæðuofnæmi.samf?...

Næringarfræðin í eldhúsi LSH með Fríðu Rún Þórðardóttur

Fríða svarar meðal annars þessum spuringum í þessum þætti af Augnabliki í iðnaði Hvernig er haldið utan um ofnæmis- og óþolsvalda í því hráefni sem notað er í eldhúsi LSHHvaða reglur gilda fyrir birgjaHvað ...

Sénsar eru aldrei í lagi - um fæðuóþol og fæðuofnæmi

Fyrir ellefu árum þurfi Selma Árnadóttir að setja sig í nýjar stellingar þegar þeim hjónum fæddist dóttir þar sem hvert ofnæmið af öðru datt inn hjá barninu.   Í þessum þætti af Augnabliki í iðnaði s...

AO benda félaga að skrá sig á póstlista yfir fréttir Matvælastofnunar

Matvælastofnun birtir fréttir um allar innkallanir stofnunarinnar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga um vanmerkta ofnæmisvalda. Astma- og ofnæmisélag Ísland benda félagsmenn með ofnæmi á að skrá sig á póstlista yfir fréttir ...

Lærum að anda rétt á öndunarnámskeiði

Kennt er á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl 8:30 eða 19.30.   Námskeiðið hentar sérlega vel einstaklinga með astma og ofnæmi en einnig einstaklinga með öndunarerfiðleika, kvefsækni og aðra nútíma sjúkdóma eins...

Nikkelofnæmi - upplýsingar um nikkelsnautt fæði

Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur, næringarráðgjafi og formaður AO hefur sett saman upplýsingar um nikkelsnautt fæði sjá hér: Nikkelofnæmi - upplýsingar um nikkelsnautt fæði

Skrifstofan er sumarlokuð

Starfsmaður Astma- og ofnæmisfélagsins verður í sumarleyfi frá mánudagur 13. júlí til mánudags 10. ágúst   Ef erindi þolir ekki bið má hafa samband við Formaður AO Fríðu Rún Þórðardóttur með tölvupósti í  ne...

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands vegna 2019

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands vegna 2019 Síðumúla 6, 2. Júní 2020, kl. 17:15. Mætt: Björn Ólafur Hallgrímsson, Fríða Rún Þórðardóttir, Hanna Regína Guttormsdóttir, Jóhanna Eyrún Torfadóttir, Selma Árnadótt...

Frjómælingar 2020

Minnum á að NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS gera vikulegar frjómælingar yfir sumartímann.   Hér má nálgast mælingar frá vef www.ni.is :   BIRKIFRJÓ 2020   GRASFRJÓ 2020 Fræðsla um frjóof...