Fréttir

Bæklingur um Astmi

Gefin hefur verið út bæklingur um astmi og er það samvinnuverkefni Astma og ofæmisfélags Íslands og Glaxo Smith Kline. Höfundur er Unnur Steinar Björnsdóttir sérfræðingar í lyflækningum, ofnæmis- og ónæmissjúkdómum...

Fræðsluerindi um exem, orsakir og meðferð

Sólrún Melkorka Maggadóttir, barnalæknir og sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum og ónæmisgöllum, mun halda erindi um exem, orsakir og meðferð, þriðjudaginn 26. janúar kl. 17:30 – 18:45 Sólrún er menntaður barna- og ofnæmis- o...

Jólaball 2015 Skyrgámur og Askasleikir kíktu í heimsókn

Jólaball Astma- og ofnæmisfélags Íslands var haldið í sal SÍBS 3. janúar síðastliðinn.  Ballgestir gæddu sér á veitingum og sungu og dönsuðu í kringum jólatréð við undirleik hljómsveitar SÍBS.  ?...

Reykjavíkurmaraþón 2016

Astma- og ofnæmisfélag Íslands er eitt þeirra frjálsu félagasamtaka sem njóta góðs af verkefninu Hlaupastyrkur.is í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Nú er skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbank...

Auglýsing um styrki 2016

Auglýsing um styrki Astma- og ofnæmisfélag Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Styrktarsjóði félagsins sem veitt verður úr í samræmi við tilgang sjóðsins sem er að: * stuðla að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmis...