19.12.2016
Jólaball Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldið í húsnæði SÍBS, að Síðumúla 6 í Reykjavík, miðvikudaginn 28. desember kl. 17-19.
Á jólaballinu skemmtir frábært hljómsveit skipuð félögum í S...
06.12.2016
ÖBÍ boðar til samstöðufundar við alþingishúsið við upphaf þingfundar miðvikudaginn 7. desember 2016.
Þar verða þingmönnum afhent skrín með óskum frá málefnahópum ÖBÍ vegna fjárlagagerðar fyrir árið 2017. ...
07.11.2016
Mánudaginn 21. nóvember kl. 20 stendur Astma- og ofnæmisfélag Íslands fyrir spjallfundi um fæðuofnæmi.
Fundurinn er aðallega hugsaður fyrir foreldra barna með fæðuofnæmi og til að skapa samtal innan þessa hóps, en þ...
17.10.2016
Enn eru nokkur laus pláss á námskeið um eldun ofnæmisfæðis sem AO stendur fyrir
þann 25. október (bóklegt) og 26. október og 8. nóvember (verklegt).
Þessi námskeið eru þau síðustu í Reykjavík á þ...
05.09.2016
Dagana 1. - 2. nóvember nk. verður stödd hér á landi í boði Astma- og ofnæmisfélags Íslands, Mikaela Odemyr sænsk kona sem er í dag forseti EFA (European Federation of Astma and Airways diseases, http://www.efanet.org/) en er að auki ...
11.07.2016
Umræður um hugmyndir Strætó bs til að leyfa gæludýr í vögnum sínum og sitt sýnist hverjum.
Formaður AO, Fríða Rún Þórðardóttir, var í viðtali "Í býtið" á Bylgjunni föstudaginn 8. júlí sl.
Hér má hlusta á viðtali?...
23.05.2016
Kæri AO félagi og aðrir viðtakendur
Astma- og ofnæmisfélag Íslands (AO) er skráð sem eitt af hátt í 100 góðgerðarfélögum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer í þrítugasta og þriðja sinn laugardaginn 20. ...
13.05.2016
Kynning
Málþing ÖBÍ um almannatryggingar og starfsgetumat þann 25.maí 2016, Grand Hótel (Gulleigur) Reykjavík.
Á haustmánuðum 2013 skipaði Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra nefnd um endurskoðun laga um a...
02.05.2016
9. maí ætlar Þórhallur Heimisson að koma til okkar kl 5 í SÍBS húsið í Síðumúla 6 og tala við okkur um hamingjuna.
Þórhallur er umfangsmikill fyrirlesari og er léttur og skemmtilegur. Hann hefur skrifað bók um hamingjuna,...