Minningarathöfn um Hannes B. Kolbeins
26.11.2018
Minningarathöfn um Hannes B. Kolbeins verður í Fella- og Hólakirkju, í dag mánudag 26. nóvember kl. 15:00.
Hannes var lengi í stjórn AO og þar í fjölda ára formaður. Hann sat einnig lengi í stjórn SÍBS og í þáver...