Fundargerð aðalfundar 2025

Fundargerð aðalfundar og skýrsla stjórnar

Styrktarsjóðs Astma- og ofnæmisfélags Íslands vegna 2024

Dagsetning: 27. maí 2024

Staður: Borgartún 28a, 105 Reykjavík.

Mætt: Fríða Rún Þórðardóttir, Hanna Regína Guttormsdóttir, Sólveig Skaftadóttir, Tonie Gertin Sörensen

Forföll: Sólrún Melkorka Maggadóttir, Dagný Erna Lárusdóttir

Á aðalfundi styrktarsjóðs sem fram fór 27. maí 2025 vegna ársins 2024 voru eftirfarandi kjörnir áfram í stjórn Styrktarsjóðs Astma- og ofnæmisfélags Íslands. Það eru þau:

  • Dagný Erna Lárusdóttir,
  • Fríða Rún Þórðardóttir, sem jafnframt er formaður,
  • Sólveig Skaftadóttir,
  • Sólrún Melkorka Maggadóttir (læknir),
  • og Björn Rúnar Lúðvíksson.

Varamenn eru: Björn Árdal, Hanna Regína Guttormsdóttir og Tonie Gertin Sörensen.

Skoðunarmenn ársreiknings eru þær Hanna Regína Jónsdóttir og Sólveig Hildur Björnsdóttir. Ari V. Axelsson varamaður.

Samkvæmt efnahagsreikningi námu eignir sjóðsins (handbært ) 4.246.695 kr samanborið við 3.980.357 kr árið á undan og var eigið í árslok 3.126.331 kr sem er sama staða og árið 2023. Nánast engar greiðslur eru berast inn á reikninginn sem stendur nema einstaka greiðsla v. minningarkorts.

Skammtímasskuld við AO nemur 958.910 kr og er skuld sjóðsins við AO vegna styrkja sem AO hefur greitt út auk umsýslugjalds. Ástæðan fyrir því skuldin var ekki greidd fyrir áramótin var illa gekk færa prókúru og framkvæma áreiðanleika könnun en það er þó um garð gengið og verður upphæðin færð milli reikninga. Aðrir ógreiddir styrkir nema 161.454 kr og skýrist upphæð af inneign sem styrkþegar frá árunum 2021-22 sóttu ekki þegar á hólminn var komið vegna Covid aðstæðna. Fer þetta áfram sem styrkur greiddur út 2024-25.

Eigið nam 3.126.331 kr samanborið við 3.124.063 kr árið á undan. Hagnaður varð af rekstri sjóðsins fjárhæð 2.268 kr samanborið við 21.634 kr tap árið á undan.

Handbært sjóðsins og skuldir var 4.246.695 kr samanborið við 3.980.357 kr árið á undan.

Áfram innheimtir AO tiltekið umsýslugjald vegna styrktarsjóðsins. Felur það gjald í sér laun endurskoðanda vegna vinnu við ársreikning enda greiðir AO fyrir þá endurskoðunarvinnu auk allmenns utanumhald um sjóðinn og viðhald hans. Stuðst er við sömu viðmið og áður er snýr rekstrar- og umsýslukostnaði (innifalin er almenn hækkun á verðlagi) og hefur þetta fyrirkomulag verið við lýði í nokkur ár. Umsýslugjaldið nemur 75.000 kr vegna 2024, og kemur upphæð frá endurskoðanda.

Umsýslugjald þetta, er síðan nýtt í framlagi AO til áframhaldandi styrkveitinga og til hækka þann styrk sem veita úr sjóðnum en til upplýsingar aðeins veita 3/4 af vöxtum af innistæðum sjóðsins til styrkveitinga. upphæð er sáralítil miðað við bankamarkaðinn í dag. styrktarsjóðsins er því nýtast fullu til styrkveitinga.

Styrktarsjóður AO er dýrmætur sjóður eins og áður hefur verið ritað í sambærilega fundargerð. Hins vegar eru lög sjóðsins, barn síns tíma og með þeim hætti í núverandi lágvaxta umhverfi er nær ógjörningur veita verulegar upphæðir úr sjóðnum.

Lögum sjóðsins og úthlutunarreglum fæst ekki breytt og miðað við núverandi fjárhagsstöðu mun styrktarsjóðurinn eiga mjög langt líf fyrir höndum. Áfram mun núverandi stjórn sjóðsins gæta eigna hans vel og veita úr honum í góða þágu með skipulögðum hætti eins og segir í markmiðum sjóðsins.

 

Fundargerð aðalfundar og skýrsla stjórnar Styrktarsjóðs Astma- og ofnæmisfélags Íslands vegna 2024

Einn styrkur úr styrktarsjóði var ákvarðaður vegna ársins 2025, því gefnu viðburður sem sótt var um fyrir færi fram. Ef styrkurinn nýtist ekki færist hann og það sem eftir situr af styrkfé yfir á 2026 og verður auglýst eftir umsóknum um styrki skv. lögum sjóðsins en orðalag umsóknartexta verður lagfært til auka gegnsæi fyrir umsækjendur.

Ein umsókn um styrk í sjóðinn barst en var hafnað eftir umfjöllun stjórnar.