Fréttir

Gleðileg jól 2022

Félagsgjalda 2022

Ágæti félagsmaður. Astma og ofnæmisfélag Íslands hefur sent út greiðsluseðla vegna félagsgjalda 2022 í heimabanka skráðra félaga eða foreldra barna og er gjalddaginn 1.12. nk

Sterkari saman

Samantekt frjómælinga 2022

Samantekt frá NÍ   Tekið hefur verið saman yfirlit yfir frjómælingar í Garðabæ og á Akureyri sumarið 2022. Á Akureyri var fjöldi frjókorna aðeins yfir meðaltali en í Garðabæ hafa aðeins einu sinni áður mælst svo fá f...

Heilsumolar

SÍBS hefur framleitt örmyndbönd með góðum ráðum um hvað hægt er að gera til að bæta heilsu og líðan. Að taka ábyrgð á eigin heilsu hefst á því að vita hvað er heilsusamlegt.  Myndböndin eru unnin í...

Notendaráð ÖBI vantar fólk í málefnum fatlaðs fólks

Getur þú lagt ÖBI lið ?  Notendaráð ÖBI vantar fólk í málefnum fatlaðs fólks í sveitarfélögum um allt land   Sérstaklega er auglýst eftir fólki til setu í notendaráðum á Hornafirði, Húnaþingi og...

Hlaupanámskeið

Tíu vikna hlaupanámskeið sem fer fram í lokuðum hóp á Facebook undir leiðsögn reyndra þjálfara.  Námskeiðið er fyrir byrjendur og þá sem eru að hefja aftur hlaup eftir hlé.  Skráningu á námskeiðið sem hefst 5...

Reykjavíkurmaraþon 2022 - viltu hlaupa fyrir AO í ár ?

Ágæti lesandi Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór ekki varhluta af Covid faraldrinum svo fresta þurfti viðburðinum í tvígang. Í ár er skipulagning hlaupsins hins vegar kominn á fullt skrið þar á meðal áheitasöfnunin „Hlauptu...

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS birta frjókornaspá

Á vef www.ni.is er birt frjókornaspá. Fylgstu með hér Frjókornaspár fyrir Akureyri og höfuðborgarsvæðið eru uppfærðar alla virka daga fram til septemberloka en þá lýkur frjótímabilinu hér á landi. Við gerð frjókorna...

Merkingar matvæla og hráefnaskortur vegna stríðsins í Úkraínu

Merkingar matvæla og hráefnaskortur vegna stríðsins í Úkraínu | Matvælastofnun (mast.is)