Fréttir

Seliak og glútenóþols samtök Íslands verða formlega stofnuð 13. september 2014

Stjórn Seliak og glútenóþols samtaka Íslands býður öllum þeim sem eru með Seliak, glútenóþol, hveitiofnæmi, mjólkuróþol og mjólkurofnæmi og aðstandendum þeirra á stofnfund samtakanna og opnunarhátíð á nýrri vefsíðu s...