Fréttir

Þrek- og þolnámskeið fyrir börn

Þrek- og þolnámskeið fyrir börn á aldrinum 8-12 ára með astma og þeim sem vilja auka úthaldið Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað börnum með astma og þeim sem vilja auka úthaldið þar sem áhersla er lögð a...

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands 2020

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 2. júní kl. 17:15 í húsakynnum SÍBS Síðumúla 6, 2. hæð. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf.   Þeir sem óska eftir að sitja fundinn í gegnum...

Styrkur 2020

Astma- og Ofnæmisfélag Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki í Styrktarsjóð félagsins sem veitt verður úr í samræmi við tilgang sjóðsins sem er að:   *   stuðla að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissj...

Frjóofnæmi. Góð ráð fyrir sumarið

    Meira um frjóofnæmi: http://ao.is/index.php/ofnaemi/frjokornaofnaemi