30.10.2017
Á dögunum gaf ráðherra umhverfis- og auðlindamála út reglugerðarbreytingu sem m.a. heimilar sveitarfélögum að gefa veitingastöðum frjálsar hendur um að leyfa viðskiptavinum sínum að hafa tiltekin gæludýr með sér inn ?...
02.10.2017
HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?
1. og 7. nóvember Kl. 16:30-19:30
Astma- og ofnæmisfélag Íslands stendur fyrir námskeiði um eldun ofnæmisfæðis fyrir foreldra, forráðamenn og aðstanden...
10.07.2017
Kæri AO félagi og aðrir viðtakendur
Vonum að þið hafið það sem allra best og séuð að njóta sumarsins.
Astma- og ofnæmisfélag Íslands (AO) er á lista þeirra góðgerðarfélaga sem hlaupið er fyrir í Reykjavík...
22.05.2017
Ágætu AO félagar
Aðalfundur AO verður haldinn 6. júní nk. og okkur vantar tvo áhugasama aðila í stjórn félagsins og leitum því til ykkar um að ganga til liðs við okkur. Áhugasamir sendi póst á Fríðu Rún Þór...
10.04.2017
Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 6. júní 2017 í húsakynnum SÍBS Síðumúla 6, 2. hæð Kl 17.15.
Dagskrá:
Venjulega aðalfundarstörf.
 ...
27.02.2017
Málþing um algilda hönnun í almenningsrými – í borgum, bæjum og á ferðamannastöðum
Aðgengishópur Öryrkjabandalags Íslands, Blindrafélagið, Verkís hf., Átak- félag fólks með þroskahömlun og Reykjavíkurborg bjóð...
20.02.2017
Öryrkjabandalag Íslands hefur ákveðið að veita nokkrum félagsmönnum aðildarfélaga ÖBÍ styrk til þátttöku í sumarskóla um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF). Skólinn verður haldinn dagana 1...