Spjallfundur um fæðuofnæmi
07.11.2016
Mánudaginn 21. nóvember kl. 20 stendur Astma- og ofnæmisfélag Íslands fyrir spjallfundi um fæðuofnæmi.
Fundurinn er aðallega hugsaður fyrir foreldra barna með fæðuofnæmi og til að skapa samtal innan þessa hóps, en þ...