Ágæti félagsmaður
Astma- og ofnæmisfélag Íslands er þátttakandi í sameiginlegu verkefni nokkurra sjúklingasamtaka og Krabbameinsfélags Íslands við gerð fræðslumyndar um skaðsemi reykinga. Félagið er að leita að einstaklingi sem er tilbúin(n) að koma fram í myndinni og segja frá sinni reynslu er snýr að reykingum og astma.
Ef þú hefur áhuga eða vilt fá nánari upplýsingar vinsamlegast hafðu samband Pál Kristinn Pálsson kvikmyndagerðarmann í síma 690-8288 eða með tölvupósti á pallkristinnpalsson@gmail.com fyrir föstudaginn 18. mars nk.
Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál
Fyrir hönd AO
Fríða Rún Þórðardóttir
Formaður