15.12.2014
Fyrsta jólaball Astma- og ofnæmisfélags Íslands og Seliak og glútenóþolssamtaka Íslands var haldið 14. desember í SÍBS.
Stórs...
09.12.2014
Í nýjasta tölublaði Astma- og ofnæmisfélags Íslands er meðal annars kynnt nýtt félag Selíak og glútenóþolsssamtaka Íslands og rætt við einstaklinga sem haldnir eru þessum sjúkdómi.
Rætt er við Viðar Þorsteinsson en hann ...
17.11.2014
DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ
Uppskriftabókin Kræsingar, sem Astma- og ofnæmisfélag Íslands gefur út í samvinnu við bókaútgáfun OPNU hefur hlotið góðar viðtökur enda nokkuð sem þeir sem stríða við ofnæmi og óþo...
27.10.2014
LSH ályktun - þingmenn231014.pdf
Fulltrúar neðangreindra samtaka mótmæla harðlega þeirri lækkun til reksturs Landspítala - háskólasjúkrahúss sem birtist í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár.
20.10.2014
Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings um hvítt hveiti á Icelandair hotel Reykjavík Natura, þingsal 1, þriðjudaginn 21.október kl.19:30.
20.10.2014
Í tilefni af norræna líffæragjafardeginum þann 25. október n.k. heldur Annað líf áhugafélag um líffæragjafir fræðslufund um líffæragjafir. Þar ræðir Hildigunnur Friðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur á ígræðslugöngudeild L...