30.04.2018
Við hjá Öryrkjabandalag Íslands, ÖBÍ ætlum að vera sýnileg í kröfugöngunni 1. maí n.k. Þar ætlum við að taka pláss og leggja þunga áherslu á kröfur okkar með fjöldanum.
Mætum öll. Tökum makann, börnin, ætt...
16.04.2018
Ágæti félagi
AO er hluti af ÖBÍ og félagið tekur virkan þátt í starfsemi og viðburðum ÖBÍ.
Þann 1. maí leggur ÖBÍ sérstaka áherslu á að sem allra flestir ÖBÍ félagar verði sýnilegir í 1. maí kröfugöngunn. Kj...
09.04.2018
Miðvikudagana 11. og 18. apríl kl. 17-21 mun Stuðningsnet Sjúklingafélagana halda námskeið fyrir verðandi Stuðningsfulltrúa. Stuðningsnet sjúklingafélaganna býður upp á jafningjastuðning fyrir fólk sem glímir við erfi...
09.04.2018
Astma- og ofnæmisfélag Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk úr Styrktarsjóði félagsins sem veitt verður úr í samræmi við tilgang sjóðsins sem er að:
* stuðla að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkdómum.
* styrk...