Lyfjakostnaður sjúklinga lækkar um áramót
14.01.2015
Hlutur sjúkratryggðra í lyfjakostnaði lækkar 1. janúar 2015 samkvæmt reglugerð sem heilbrigðisráðherra hefur gefið út. Þak á árlegum hámarkskostnaði lyfjanotenda lækkar um 10%; fer hjá almennum notendum úr 69.416 kr. í 62...