Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 2014

Reykjavíkurmaraþon

Frjókornamælingar

Náttúrufræðistofnun Íslands er með frjókornamælingar á hverju ári og mælingar á birkifrjókornum hófust í maí. Á Akureyri hafa verið óvenjumikil frjókorn en lítið í Reykjavík miðað við síðasta ár.   Nýlegar ra...

Brennisteinsvetnismengun

Brennisteinsvetnismengun er ekki til umræðu á hverjum degi. Samt telja margir sérfræðingar að losun brennisteinsvetnis út í andrúmsloftið og neikvæð áhrif þess á loftgæði sé eitt stærsta umhverfisvandamál...

Ráðstefna Lindarinnar í Keflavík 23-25 maí

Dagana 23-25 maí n.k. verður haldin ráðstefna í Kirkjulundi í Keflavík og er það Lindin, félag ummeðfædda ónæmisgalla sem stendur fyrir ráðstefnunni.

Hvað er markþjálfun

Fræðsluerindi um markþjálfun verður haldið mánudaginn 5. maí 2014 kl 17:00 á annari hæð SÍBS hússins Síðumúla 6 í Reykjavík Erindið mun svara eftirfarandi spurningum:  Hvað er markþjálfun og hvernig leysir markþjál...

Nýtt afmælisblað Astma- og ofnæmisfélags Íslands

  Í ár fagnaði Astma- og ofnæmisfélagið 40 ára afmæli og var af því tilefni gefið út veglegt afmælisblað.  Blaðið er tímamóta framtak þar sem helsta vinnan er á höndum ritstjórnar, eingöngu skipuð stjórnarmö...

Bæklingur um frjóofnæmi

    Gefin hefur verið út bæklingur um frjóofnæmi og er það samvinnuverkefni Astma og Ofæmisfélags Íslands og Glaxo Smith Kline. Sigurveig Þ. Sigurðardóttir og Björn Árdal sem eru bæði barnalæknar og sérfræði...

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands

  Aðalfundur AO verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl 2014 í SÍBS húsinu, Síðumúla 6, kl. 17.15.   Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf .   Stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands.  

Hefur rekist á fiskifýlu-heilkennið á Íslandi

„Það er viðbúið að fólk annars vegar þori ekki að tala um þetta og hins vegar er ekki víst að allir læknar þekki þetta,“ segir Michael Clausen, sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum barna, í samtali við DV í kvöld um genate...