Fréttir

Sérstakt námskeið um fæðuofnæmi og óþol

Astma og ofnæmisfélag Íslands og Iðan tóku höndum saman og héldu bóklegt og verklegt ofnæmisfæðisnámskeið.

Lungnasamtökin veittu þrjá styrki úr vísindasjóði sínum

Þrjár fengu styrk úr Vísindasjóði Lungnasamtakanna sem afhentur var mánudaginn 15. janúar. Þetta er í annað sinn sem styrkur er veittur úr sjóðnum.

Umsögn Astma- og ofnæmisfélags Íslands vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994 (hunda og kattahald), þskj. 244, mál 220. hund og köttur

Astma- og ofnæmisfélag Íslands hefur skilað inn umsögn félagsins til nefnda- og greiningarsviðs Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994 (hunda og kattahald), þskj. 244, mál 220.

Umsögn Astma- og ofnæmisfélags vegna katta- og hundahalds

Umsögn Astma- og ofnæmisfélags Íslands vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994 (hunda og kattahald), þskj. 244, mál 220.

Fræðsla um fæðuofnæmi og fæðuóþol. Sjáðu viðtöl við fagfólk

Nýtt fimmtán mínútna fræðslumyndband hefur verið gefið út. Þar ræða sérfærðingar um fæðuofnæmi og fæðuóþol.

Glitraðu með einstökum börnum

Glitaðu 28. febrúar með Einstökum börnum og málþing Einstakra barna. Sjá viðburð á Facebook.

Hvað er fæðuofnæmi og -óþol?

Bóklegt & verklegt fæðuofnæmisnámskeið 18. og 19. febrúar 2025. Námskeiðið er hugsað fyrir hvern þann sem starfar við matreiðslu / matargerð.

Fræðslufundur Lindar 30. september 2024

Lind, félag fólks með meðfædda ónæmisgalla/mótefnaskort, heldur fræðslufund mánudaginn 30. september 2024.

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbank 24. ágúst 2024 - Viltu hlaupa fyrir AO?

Allir þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka geta tekið þátt í áheitasöfnuninni. Hefur þú áhuga á að hlaupa fyrir AO?

Sumarlokun júlí 2024

Skrifstofa félagsins verður lokuð frá 8. júlí til 12. ágúst næstkomandi.