Umsögn Astma- og ofnæmisfélags vegna katta- og hundahalds

Astma- og ofnæmisfélag Íslands hefur skilað inn umsögn félagsins til nefnda- og greiningarsviðs Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994 (hunda og kattahald), þskj. 244, mál 220.
 
Sjá meðfylgjandi.