26.10.2020
Kennt er á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl 8:30 eða 19.30.
Námskeiðið hentar sérlega vel einstaklinga með astma og ofnæmi en einnig einstaklinga með öndunarerfiðleika, kvefsækni og aðra nútíma sjúkdóma eins...
24.08.2020
Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur, næringarráðgjafi og formaður AO hefur sett saman upplýsingar um nikkelsnautt fæði
sjá hér: Nikkelofnæmi - upplýsingar um nikkelsnautt fæði
06.07.2020
Starfsmaður Astma- og ofnæmisfélagsins verður í sumarleyfi frá mánudagur 13. júlí til mánudags 10. ágúst
Ef erindi þolir ekki bið má hafa samband við Formaður AO Fríðu Rún Þórðardóttur með tölvupósti í ne...
29.06.2020
Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands vegna 2019
Síðumúla 6, 2. Júní 2020, kl. 17:15.
Mætt: Björn Ólafur Hallgrímsson, Fríða Rún Þórðardóttir, Hanna Regína Guttormsdóttir, Jóhanna Eyrún Torfadóttir, Selma Árnadótt...
15.06.2020
Minnum á að NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS gera vikulegar frjómælingar yfir sumartímann.
Hér má nálgast mælingar frá vef www.ni.is :
BIRKIFRJÓ 2020
GRASFRJÓ 2020
Fræðsla um frjóof...
15.06.2020
Eftirfarandi tvö verkefni hlutu styrk 2020:
* Styrk til útgáfu á barnabók um ofnæmi fyrir börn og
* Styrk til Þrek- og þolnámskeiðs fyrir börn með astma
Barnabók fyrir börn
Harpa Rut Hafliðadóttir, 28 ára v...
28.05.2020
Þrek- og þolnámskeið fyrir börn á aldrinum 8-12 ára með astma og þeim sem vilja auka úthaldið
Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað börnum með astma og þeim sem vilja auka úthaldið þar sem áhersla er lögð a...
18.05.2020
Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 2. júní kl. 17:15 í húsakynnum SÍBS Síðumúla 6, 2. hæð.
Dagskrá:
Venjulega aðalfundarstörf.
Þeir sem óska eftir að sitja fundinn í gegnum...
18.05.2020
Astma- og Ofnæmisfélag Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki í Styrktarsjóð félagsins sem veitt verður úr í samræmi við tilgang sjóðsins sem er að:
* stuðla að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissj...
11.05.2020
Meira um frjóofnæmi:
http://ao.is/index.php/ofnaemi/frjokornaofnaemi