Fréttir

Sterkari út í lífið - Námskeið

Börn og ungmenni með fæðofnæmi þurfa oft á tíðum að takast á við krefjandi aðstæður í lífinu. Þau eru í flestum tilvikum sterkir einstaklingar með mikla þrautsegju enda búin að standa frammi fyrir ýmsum áskorunum í gegn...

Fæðuofnæmi og eldun ofnæmisfæðis 2021- fjarnám

Starfsfólk í mötuneytum, matráðar, matreiðslumenn Tími   Hefst 4. maí kl: 14:00   Lengd   4 klukkustundir   Kennarar   Fríða Rún Þórðardóttir Selma Árnadótti...

Endurskoðuð handbók fyrir grunnskólamötuneyti komin út

Komin er út endurskoðuð Handbók fyrir grunnskólamötuneyti Opnast í nýjum glugga sem tekur mið af ráðleggingum um mataræði sem embætti landlæknis gefur einnig út. Í handbókinni eru ráðleggingar um æskilegt fæ?...

Fæðuofnæmi og eldun ofnæmisfæðis - fjarnám

Starfsfólk í mötuneytum, matráðar, matreiðslumenn  Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, á einkennum, algengi og afleiðingum fæðuofnæmis og fæðuóþols. Í framhaldi er farið yfir ú...

Mjólk í Nudie Snacks Protein Balls – Salted Carmel Brownie

Heilsa hefur ákveðið með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að innkalla Nudie Snacks Protein Balls – Salted Carmel Brownie  Við innra eftirlit uppgötvaðist að varan inniheldur ofnæm...

Gleðileg jól 2020

Kæri félagsmaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands     Við, stjórn og starfsmaður félagsins óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs og vonum að árið 2021 verði ykkur gott í alla staði. ...

Góði Hirðirinn úthlutað styrkjum

  Góði Hirðirinn úthlutað föstudaginn 18.12 styrkjum til góðgerðafélaga  og félaga sem starfa í þágu  Astma- og ofnæmisfélag Íslands hlaut styrk til útgáfu á barnabók fyrir börn með fæðuofnæmi.samf?...

Næringarfræðin í eldhúsi LSH með Fríðu Rún Þórðardóttur

Fríða svarar meðal annars þessum spuringum í þessum þætti af Augnabliki í iðnaði Hvernig er haldið utan um ofnæmis- og óþolsvalda í því hráefni sem notað er í eldhúsi LSHHvaða reglur gilda fyrir birgjaHvað ...

Sénsar eru aldrei í lagi - um fæðuóþol og fæðuofnæmi

Fyrir ellefu árum þurfi Selma Árnadóttir að setja sig í nýjar stellingar þegar þeim hjónum fæddist dóttir þar sem hvert ofnæmið af öðru datt inn hjá barninu.   Í þessum þætti af Augnabliki í iðnaði s...

AO benda félaga að skrá sig á póstlista yfir fréttir Matvælastofnunar

Matvælastofnun birtir fréttir um allar innkallanir stofnunarinnar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga um vanmerkta ofnæmisvalda. Astma- og ofnæmisélag Ísland benda félagsmenn með ofnæmi á að skrá sig á póstlista yfir fréttir ...