Fréttir

Notendaráð ÖBI vantar fólk í málefnum fatlaðs fólks

Getur þú lagt ÖBI lið ?  Notendaráð ÖBI vantar fólk í málefnum fatlaðs fólks í sveitarfélögum um allt land   Sérstaklega er auglýst eftir fólki til setu í notendaráðum á Hornafirði, Húnaþingi og...

Hlaupanámskeið

Tíu vikna hlaupanámskeið sem fer fram í lokuðum hóp á Facebook undir leiðsögn reyndra þjálfara.  Námskeiðið er fyrir byrjendur og þá sem eru að hefja aftur hlaup eftir hlé.  Skráningu á námskeiðið sem hefst 5...

Reykjavíkurmaraþon 2022 - viltu hlaupa fyrir AO í ár ?

Ágæti lesandi Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór ekki varhluta af Covid faraldrinum svo fresta þurfti viðburðinum í tvígang. Í ár er skipulagning hlaupsins hins vegar kominn á fullt skrið þar á meðal áheitasöfnunin „Hlauptu...

NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS birta frjókornaspá

Á vef www.ni.is er birt frjókornaspá. Fylgstu með hér Frjókornaspár fyrir Akureyri og höfuðborgarsvæðið eru uppfærðar alla virka daga fram til septemberloka en þá lýkur frjótímabilinu hér á landi. Við gerð frjókorna...

Merkingar matvæla og hráefnaskortur vegna stríðsins í Úkraínu

Merkingar matvæla og hráefnaskortur vegna stríðsins í Úkraínu | Matvælastofnun (mast.is)  

Aðalfundur 2022

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 3. maí kl. 17:15, í nýjum húsakynnum SÍBS að Borgartúni 28A. Gengið er inn að framanverður og um inngang lengst til vinstri.Dagskrá:Venjulega að...

Fyrirlestur um áhrif nagladekkja á loftgæði og gatnaslit

Er ekki bara nóg að sópa oftar?  Upptaka af fyrirlestrinum  

Fleiri vilja ekki sjá gæludýr á veitingastöðum

Frétt frá MBL 07.02.2022 Um þriðjungur svarenda í nýrri könnun Maskínu er hlynntur því að gestir geti tekið hunda sína eða ketti með sér inn á veitingastaði. Alls sögðust rúm 32 prósent mjög eða frekar hlynnt þ...

Covid-19 bólusetningar barna og fullorðinna með astma og ofnæmi.

  EKKI SKAL GEFA COVID-19 BÓLUSETNINGU einstaklingum með VARÚÐ VIÐ COVID-19 BÓLUSETNINGU ÓHÆTT ER AÐ BÓLUSETJA GEGN COVID-19 sögu um eftirfarandi frábendingar*: Alvarlegt ofnæmisviðbrag?...

Fæðuofnæmi og eldun ofnæmisfæðis 1. og 3. febrúar 2022 - fjarnám

Starfsfólk í mötuneytum, matráðar, matreiðslumenn  Dagsetning og tími 1. feb. kl.14 (fjarnám) og 3. feb. kl.14 (fjarnám)  Lengd 4 klukkustundir Kennarar Fríða Rún Þórðard?...