Bráðaofnæmiskast - Hvað skal gera?

ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAG ÍSLANDS heldur fræðslufund þriðjudaginn 5. apríl n.k. kl. 17.30 að Síðumúla 6 í húsakynnum SÍBS (2 hæð).

Gunnar Jónasson, barnalæknir  og sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum barna fjallar um bráðaofnæmiskast og svarar spurningum fundarmanna.

 

Fundurinn er opinn öllum þeim sem áhuga hafa á astma og ofnæmi

 Stjórnin.

Sjá nánari upplýsingar á www.ao.is