"Annað líf" Félagsfundur 11. apríl 2016 klukkan 17:00

Mánudagsfundur félagsráðs SÍBS,

11. apríl 2016 klukkan 17:00

Efni fundar: "Annað líf"Staðsetning. Síðumúla 6.

Halldór Halldórsson fyrsti hjarta og lungnaþegi á Íslandi segir frá reynslu sinni í 28 ár.