30.04.2018
Við hjá Öryrkjabandalag Íslands, ÖBÍ ætlum að vera sýnileg í kröfugöngunni 1. maí n.k. Þar ætlum við að taka pláss og leggja þunga áherslu á kröfur okkar með fjöldanum.
Mætum öll. Tökum makann, börnin, ætt...
16.04.2018
Ágæti félagi
AO er hluti af ÖBÍ og félagið tekur virkan þátt í starfsemi og viðburðum ÖBÍ.
Þann 1. maí leggur ÖBÍ sérstaka áherslu á að sem allra flestir ÖBÍ félagar verði sýnilegir í 1. maí kröfugöngunn. Kj...
09.04.2018
Miðvikudagana 11. og 18. apríl kl. 17-21 mun Stuðningsnet Sjúklingafélagana halda námskeið fyrir verðandi Stuðningsfulltrúa. Stuðningsnet sjúklingafélaganna býður upp á jafningjastuðning fyrir fólk sem glímir við erfi...
09.04.2018
Astma- og ofnæmisfélag Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk úr Styrktarsjóði félagsins sem veitt verður úr í samræmi við tilgang sjóðsins sem er að:
* stuðla að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkdómum.
* styrk...
19.03.2018
Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 5. Júní kl. 17:15, í húsakynnum SÍBS Síðumúla 6, 2. Hæð.
Dagskrá:
Venjulega aðalfundarstörf.
Félagsmenn hjartanlega velkomnir
 ...
01.03.2018
Ágætu félagsmenn AO
Um nokkurt skeið hefur Stjórn Strætó unnið að því að fá það samþykkt að farið verði í tilraunaverkefni þar sem farþegum Strætó, sem það kjósa, er leyft að hafa gæludýr með sér í Strætó...
21.02.2018
MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?
Astma- og ofnæmisfélag Íslands (AO) í samvinnu við Iðuna heldur sitt vinsæla „námskeið um eldun ofnæmisfæðis“ dagana 27. og 28. Febrúar í Menntaskólanum í Kópavogi.
Bóklegi ...
19.02.2018
Fréttatilkynning fra matvælaéftirliti Héilbrigðiséftirlits Réykjavíkur
Efni:
Innköllun á glútenlausri vöru „Trafo Tortilla Chips Chili“ vegna þess að hún inniheldur glúten.
05.02.2018
Ágæti félagsmaður
Umræður um það hvort að leyfa eigi gæludýr í Strætó hafa farið hátt að undanförnu.
Sitt sýnist hverjum en margir hafa áhuga á að vita skoðun fólks á þessari áætlan Strætó
sem AO með fullt...