Vanmerking á vörum frá Dagny og co

Sesame kjúklinganúðlur með papriku og lauk, strikanúmer 5694311270815.  
Varan inniheldur hnetusmjör sem venjulega er unnið úr jarðhnetum en heiti ofnæmis- eða óþolsvaldsins (jarðhnetur) kemur hvergi fram.  Einnig inniheldur varan afurðir úr ostrum sem eru lindýr en heiti ofnæmis- eða óþolsvaldsins (lindýr) kemur hvergi fram.  Merkingar skv. a- og b-liðum 1. mgr. 21. gr. reglugerðar (EB) nr. 1169/2011 vantar.  Einnig: Framsetning upplýsinga um viðmiðunarneyslu framan á pakkningu er ekki rétt.




Hagkaup Skeifunni 30112017 043

Marókkóskur harissa kjúklingur með ofnbökuðu grænmeti og couscous, strikanúmer 5694311270754.
Varan inniheldur couscous sem venjulega er unnið úr hveiti en heiti ofnæmis- eða óþolsvaldsins (hveiti) kemur hvergi fram.  Merkingar skv. a- og b-liðum 1. mgr. 21. gr. reglugerðar (EB) nr. 1169/2011 vantar.  Einnig: Hvað er piparpasti?  Framsetning upplýsinga um viðmiðunarneyslu framan á pakkningu er ekki rétt



 






BIG BURGERBigburger

Hamborgarar frá Dagný & Co., Hafnarfirði.

 

Innhalda ansjósur sem er fiskur og þarf að merkja.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

bigburger bakhlið