Vanmerking á H-Bergs vörum !

 

Ábending var að berast til Matvælastofnunar og Astma- og ofnæmisfélagis Íslands

Bent er á að súkkulaðihúðaðar möndlur og möndlur með súkkulaði og kanil  frá H-berg innihalda mjólk. Það kemur ekki fram í innihaldslýsinguna. Varan er enn í búðum og pakkar í umferð.

Astma- og ofnæmisfélag Íslands vill koma eftirfarandi ábendingu til félagsmanna