30.04.2025
Nýr sjóður styrkir lækna til sérnáms í ofnæmis- og ónæmisfræðum. Sjóðurinn er stofnaður í minningu um Hallbjörn Kristinsson.
30.04.2025
Nýverið var birt á heimasíðu Astma- og ofnæmisfélagsins upplýsingamyndband sem ætlað er til kynningar á því hvernig er að lifa með ofnæmi eða óþol.
30.04.2025
Það er að mörgu að hyggja þegar fæðuofnæmi eða fæðuóþol greinist hjá einstaklingi.
30.04.2025
Merkingar og önnur upplýsingagjöf um ofnæmisvalda í matvælum eru oftast einu upplýsingarnar sem einstaklingar með ofnæmi eða óþol hafa til þess að átta sig á hvaða matvæli eru örugg fyrir þá.
30.04.2025
Tvær sjálfvirkar frjókornamælingastöðvar hafa verið settar upp hér á landi. Önnur í Reykjavík. Hin á Akureyri.
30.04.2025
Astma- og ofnæmisfélag Íslands hefur í nokkur ár boðið upp á heimsóknir í leik- og grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og víðar án endurgjalds.
30.04.2025
Foreldrahópur Astma- og ofnæmisfélagi Íslands hittist reglulega. Þar gefst færi á persónulegum skoðanaskiptum og því að fá fræðslu.
30.04.2025
Guðlaug María Bjarnadóttir og Súsanna Antonsdóttir fara yfir það sem er á döfinni hjá Lind, félagi fólks með ónæmisgalla/mótefnaskort.
30.04.2025
MedicAlert merkið varðveitir upplýsingar fyrir lækna og viðbragðsaðila til þess að hægt sé að bregðast rétt við þegar mikið liggur við.
30.04.2025
Astma og ofnæmisfélag Íslands og Iðan tóku höndum saman og héldu bóklegt og verklegt ofnæmisfæðisnámskeið.